Patreon hlekkur: https://www.patreon.com/eiginkonur
Erpur Þórólfur Eyvindarson, einnig þekktur sem Blaz Roca er einn vinsælasti tónlistarmaður Íslands. Erpur ræðir meðal annars um nýja lagið sitt, metoo, pólitík, spillingu, Samherja og fjölmiðla. “Við búum við afleiðingar feðraveldis og strákar eru ekki rassgat að græða á því að það sé eitthvað feðraveldi”. Erpur er stofnmeðlimur í VG og hann var í alþjóðarbandalaginu. Hann talar um að VG hafi verið sinn flokkur, með flest á hreinu hvað varðar friðarbaráttuna, umhverfisbaráttuna, kynjabarátuna, verkalýðsbaráttuna og fl. “Síðan erum við bara í geðveiku VG partý maður, svo bara ranka ég við mér og þá er bara enginn í partý-inu […] og maður hringir í mannskapinn og þá eru allir bara heima hjá Bjarna Ben og það er bara verið að grilla öryrkja, það er verið að grilla mannakjöt á Flötunum og Bjarni Ben er bara að blasta Pitbull”
Create your
podcast in
minutes
It is Free