Útvarpsþátturinn í verslunarmannahelgargír laugardaginn 30. júli.
Elvar Geir og Tómas Þór fara yfir það helsta í íslenska boltanum. Breiðablik og Víkingur í Sambandsdeildinni og félagaskiptaglugginn eru til umræðu.
Enska úrvalsdeildin er handan við hornið. Við hverju má búast? Tryggvi Páll ræðir um Man Utd.
Arnar Daði í beinni frá Eyjum og Þórir Hákonar fer yfir peningamál og fleira.
view more