Kristinn R. Þórisson er prófessor í tölvunarfræði við Háskólann í Reykjavík. Hann hefur vægast sagt farið víða og við ræðum hans vegferð í byrjun þáttar, allt frá LEGO yfir í NASA. Í þættinum ræðum við þó aðalega róbóta eða vélmenni eða þjarka. Við snertum á hlutum eins og framleiðslu róbóta, afleiðingum víðtækrar róbótanotkunnar og hvers konar róbótar verða algengir í framtíðinni. Einnig ræðum við aðeins um gervigreind.
view more