Brotkast - Brot úr þáttum og opnir þættir
Arts:Performing Arts
Spjallið með Frosta Logasyni | S01E15 | Staðan er bara að fara versna
Ragnar Þór Ingólfsson er ómyrkur í máli þegar hann ræðir um stöðu efnahagsmála. Hann spáir enn hækkandi vöxtum frá Seðlabankanum, enda telur hann bankann og stjórnvöld leynt og ljóst stefna að meðvitaðri og stórri eignatilfærslu frá hinum verr settu til þeirra efnuðu. Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttunum Spjallið með Frosta Logasyni, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
Create your
podcast in
minutes
It is Free