Brotkast - Brot úr þáttum og opnir þættir
Arts:Performing Arts
Daniil kíkti til okkar á þessum föstudegi og í sameiningu keyrum við ykkur inn í helgina. Förum létt yfir æskuna hans, tónlistina, giggin og enduðum þetta á léttu sprelli. Einlægur og heiðarlegur mömmu strákur sem hefur komið inn með hvelli inn í íslensku rapp senuna og látið vel til sín taka. Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttum Götustráka, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
Create your
podcast in
minutes
It is Free