Brotkast - Brot úr þáttum og opnir þættir
Arts:Performing Arts
Harmageddon | S01E27 | Fjárkúgun ekki nógu spennandi fyrir fjölmiðla
Nú þegar komið hefur í ljós að stóra heitapottsmálið hennar Vítalíu snerist fyrst og fremst um stærstu fjárkúgunartilraun Íslandssögunnar virðast fjölmiðlar ekki hafa jafn mikin áhuga á því og áður. Við ræðum það og margt fleira í Harmageddon í dag. Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttum Harmageddon, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
Create your
podcast in
minutes
It is Free