Brotkast - Brot úr þáttum og opnir þættir
Arts:Performing Arts
Til hlítar | S01E07 | Dómar oft grundvallaðir á sönnunargögnum sem sanna ekki eitt né neitt
Einar Gautur Steingrímsson er gestur þáttarins Til hlítar með Evu Hauks. Rædd eru áhrif samfélagsumræðu á dómaframkvæmd, hliðstæður samfélagsumræðu og réttarfars nútímans og miðalda og fleira því tengt. Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttum Til hlítar, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
Create your
podcast in
minutes
It is Free