Brotkast - Brot úr þáttum og opnir þættir
Arts:Performing Arts
Spjallið með Frosta Logasyni | S01E32 | Röð áfalla gerðu Sævar að manni götunnar
Sævar Líndal er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hann er einn þeirra einstaklinga sem hefur verið heimilislaus í Reykjavík undanfarin ár. Saga Sævars er vægt til orða tekið átakanleg en hún gefur góða innsýn í hvernig venjulegar manneskjur geta oft lent í hræðilegum aðstæðum og hvernig samfélagið bregst þeim sem mest þurfa á hjálp að halda. Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttunum Spjallið með Frosta Logasyni, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
Create your
podcast in
minutes
It is Free