Brotkast - Brot úr þáttum og opnir þættir
Arts:Performing Arts
Spjallið með Frosta Logasyni | S01E34 | Guðleysi trúarbrögð og hugvíkkandi efni
Kristinn Theodórsson var á árum áður alræmdur fyrir beitt skrif gegn trúarbrögðum og íslensku Þjóðkirkjunni. Hann var meðlimur í Vantrú og mjög vísindahyggjusinnaður. Nýlega hefur hann hins vegar vakið athygli fyrir greinar þar sem hann lýsir veröld efnishyggju trúleysingjans sem hundleiðinlegri. Eitthvað mikið hefur breyst. Hlustið á viðtalið til að heyra meira. Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttunum Spjallið með Frosta Logasyni, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
Create your
podcast in
minutes
It is Free