Brotkast - Brot úr þáttum og opnir þættir
Arts:Performing Arts
Spjallið með Frosta Logasyni | S01E36 | Ef einhver er Illuminati þá er það Bjarni Ben
Guðjón Heiðar Valgarðsson hefur lengi verið einn helsti sérfræðingur landsins í öllum heimsins samsæriskenningum. Mörgum hefur oft fundist hann gjörsamlega galinn í gegnum tíðina en margt af því sem hann hefur sagt hefur bara reynst alveg laukrétt. Við ræðum um nokkrar þessara kenninga í Spjallinu í dag. Hægt er að horfa og hlusta á þáttinn í fullri lengd með því að kaupa áskrift að öllum þáttunum Spjallið með Frosta Logasyni, ásamt fleiri þáttum, inni á brotkast.is fyrir aðeins 1.669 kr. á mánuði.
Create your
podcast in
minutes
It is Free