"Lífið er núna" segja þau hjónin Gunnar Valdimarsson og Lára Kristjánsdóttir, en þau hafa stundað ferðalög og útivist um um langt skeið, þar sem skíði, sleðar, skór og ökutæki eru óspart notuð. Hér segja þau sögu sína frá unga aldri, þar sem hátindur ferðalaga var lengsta jeppaferð Íslandssögunnar sem tók 9 mánuði og ekið var um 54.000 km í leiðangri ásamt vinahjónum um síðustu aldamót, þar sem hughrekki, kjarkur og ævintýramennska dreif ferðalagið áfram.
Create your
podcast in
minutes
It is Free