Helstu straumar og stefnur í íslenskri tónlist eru til umfjöllunar og eitt ár tekið fyrir í einu.
Hljómsveitin Jeff Who stimplar sig inn með barfugunni , Hjálmar skipta tveimur Svíum inn á, Leaves er undir álögum og Sigur Rós segir TAKK. Bubbi Morthens gerir upp fortíðina, Baggalútur gefur út kántrýplötu, Hera safnar fjöðrum í poka og Hölt hóra heldur brjálað partý. Dr. Spock veifar gulum uppþvottahanska, Trabant gefur í, Skítamórall snýr aftur, Nylon stúlkurnar eru í útrás og Buff er hamingjusöm hljómsveit. Svala Björgvins leitar til vina og vandamanna, Daníel Ágúst og Rúnar Þóris gera sólóplötur, Siggi Ármann syngur um fílamanninn og hljómsveitin Ég gefur út plötu ársins.
Meðal viðmælenda í 30. þættinum, í seinni hluta umfjöllunar um íslenska tónlistarárið 2005, eru Bjarni Hall, Elís Pétursson, Daníel Ágúst Haraldsson, Arnar Guðjónsson, Arnar Ólafsson, Guðmundur Kristinn Jónsson, Bubbi Morthens, Jakob Frímann Magnússon, Einar Bárðarson, Þorvaldur Gröndal, Ragnar Kjartansson, Róbert Örn Hjálmtýsson, Jón Þór Birgisson, Kjartan Sveinsson, Kári Sturluson, Freyr Eyjólfsson, Óttar Proppé, Guðni Fransson, Arnar Gíslason, Hera Hjartardóttir, Bragi Valdimar Skúlason, Svala Björgvinsdóttir og Víðir Björnsson.
Umsjón: Ásgeir Eyþórsson og Gunnlaugur Jónsson.
Lagalisti:
Jeff Who - Bipolar Breakdown/The Golden Age/Barfly
Daníel Ágúst - The Moss/If You Leave Me Now
Rúnar Þóris - Kaldur ísinn - rósin rauð/Lífslukkan
Leaves - Shakma/Good Enough/Spell
Megasukk - Fólafat/Fljótfærni
Magnús Þór - Hljóð er nóttin
Siggi Ármann - Elephant man
Hjálmar - Geislinn í vatninu/Ég vil fá mér kærustu/Til þín
Hölt Hóra - Party Through The Night
Buff - Hamingjusamur
Bubbi - Ástin mín/Ástin getur aldrei orðið gömul frétt/Fallegur dagur/Þú
Skítamórall - Hún
Nylon - Dans dans dans/Have You Seen Your Mother Baby?
Hot Damn - Together As One/Hot Damn! That Woman Is A Man
Trabant - María/The One/Nasty Boy
Ég - Sumarsmellur/Eiður Smári Guðjohnsen
Sigur Rós - Glósóli/Sæglópur/Hoppípolla
Dr. Spock - Condoleeza/Beach Boys/Strawberries
Hera Hjartar - Feathers In A Bag/Don?t Play This
Baggalútur - Settu brennivín í mjólkurglasið/Kósíheit par exelans/Pabbi þarf að vinna
Svala - Let Love Carry On/We Are All Grown Up
Nilfisk - On Display
Nilfisk & Foo Fighters - Jamming
Jónsi - Til stjarnanna
view more