Í þættinum í dag ætlum við að kynnast jarðfræði og ýmsum spennandi hugtökum. Eldgos, jarðskjálftar, flekaskil, jöklar, hafís, borgarísjakar, Norður- og Suðurpóllinn, noðurljós, suðurljós, mörgæsir og ísbirnir koma við sögu í þættinum.
Fræðandi, fjörugur og skemmtilegur
Sérfræðingur þáttarins er: Snæbjörn Guðmundsson
view more