Að reka veitingastað í Reykjavík í dag er eins og að spila erfiðan tölvuleik segir Hrefna Sætran á Fiskmarkaðnum. Gunnar Karl Gíslason, sem rekur Dill, segir að markaðurinn á Íslandi sé erfiðari en á hinum Norðurlöndunum. Jón Mýrdal á Kastrup kallar eftir því að skyndibitastaðir og vegasjoppur girði sig í brók og lækki verð. Umsjón: Ingi Freyr Vilhjálmsson og Þóra Tómasdóttir.
view more