18. september 2018 Umsjón: Þórður Helgi Þórðarson Gestur: Lóa Hjálmtýsdóttir Lóa talar um hrokafullan ungling í breiðholti sem var skotin í hjólabrettastrákum og indie tónlist. Lóa mætti með lista af lögum sem hún telur gleymdar perlur níunnar en tók upp á þeirri nýbreyttni að skipta út lögum í miðri upptöku, ótrúlegur leikmaður. Í þessum þætti reynum við að finna perlur tíunda áratugar síðustu aldar. Lögin sem voru vinsæl en hafa horfið af spilunarlistum útvarpsstöðva og annara miðla. Nokkrir íslenskir tónlistaráhugamenn rifja skemmtilegar minningar, sögur og perlur sem erum þeim kærar og eiga heima á hvaða níu spilunarlista heimsins.
view more