Spekingar eru með breyttu sniði þessa vikuna. Að höfðu samráði við Þríeykið, Katrínu Jakobsdóttur og Kára Stefánsson var ákveðið að Spekingar yrðu aðeins tveir í hljóðverinu. Við fórum yfir málefni sem brenna á þjóðinni nú um stundur og slógum á þráðinn til JútjúbJóns sem fór yfir matseðil helgarinnar. Öðruvísi þáttur en gaspur og fleipur ekki langt undan.
Upptökur fóru fram í Nóa Síríus stúdíói Podcaststöðvarinnar og Spekingar eru í boði Áberandi.
Create your
podcast in
minutes
It is Free