Í þessum þætti ætlum við kannski að segja ykur fleiri en eina Draugasögu...
Í gegnum tíðinna höfum við fjallað um fjölmarga staði, þekkt kennileiti bæði hús og stofnanir en einnig skip og fjölmarga hluti og muni sem taldir eru vera reimdir..
En í dag ætlum við að fjalla um eitthvað sem ekki varð til af höndum fólks, heldur náttúrunnar...
Þetta er sagan um Djöflatréið....
ATH. Atriði í þættinum eru ekki við hæfi barna (E)
Skoðaðu myndirnar og annað efni sem fylgja þáttunum inná draugasogur.com
Ef þú vilt hlusta á enn fleiri þætti og nýútkominn þátt okkar um Byggðasafnið á Akranesi hvetjum við þig til að kíkja á patreon.com/draugasogur og kynna þér málið :)
*Við viljum minna á málefnið sem stendur okkur næst:
Mikael Darri. Þessi þáttur var búinn til fyrir hann 🤍 Svo ef þú hlustaðir og hafðir gaman að hjálpaðu okkur að hjálpa Mikael Darra í hetjulegri barráttu við illkynja krabbamein 🤍
Mikael Darri veikist í kringum 8 mánaðar aldur og greinist síðan í framhaldi með alvarlegt AML hvítblæði ásamt æxli við heila, mænu og andlit rètt fyrir 1 árs afmælið sitt.
Nú á meðan Líf og Magnús foreldrar þeirra standa í þessu krefjandi verkefni og miklu óvissu með framtíðina hefur verið stofnaður
Draugasögur Podcast mun halda áfram að styrkja þau næstu mánuði með peningaframlögum og við hvetjum ALLA HLUSTENDUR að gera það sama…. Margt smátt gerir eitt stórt 🙏🏽
Reikningur er: 536-26-8389 kt. 130384-8389
Hjálpum Mikael Darra og fjölskyldu hans í þessu erfiða verkefni 🤍
Create your
podcast in
minutes
It is Free