Kosningar eru framundan og hlutverk Spekinga Spjalla, sem þáttur þjóðarinnar, er auðvitað að demba sér í djúpu laug pólitíkurinnar. Diljá Mist Einarsdóttir, hæstaréttarlögmaður og aðstoðarmaður utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, hefur ákveðið að gefa kost á sér í 3. sæti í prófkjöri sjálfstæðismanna í Reykjavík fyrir komandi kosningar. Diljá Mist er kraftmikil baráttukona sem hefur sterkar skoðanir á því hvernig samfélag við Íslendingar eigum að skapa okkur.
Upptökur fóru fram í Nóa Síríus stúdíói Podcaststöðvarinnar og Spekingar eru í boði Áberandi og 250 lita.
Create your
podcast in
minutes
It is Free