497.þáttur. Mín skoðun. Heil og sæl. Í þætti dagsins hringi ég til Ísafjarðar og heyri í herra Vestra, Samúel Samúelssyni , en vestramenn eru þjálfaralausir eftir að Jón Þór Hauksson fékk sig lausan og fór til ÍA. Því næst heyri ég í Þórhalli Dan og við ræðum um handboltalandsliðið, fótbolta, þjálfaramál Vestra, enska boltann, slúður, tennis og margt margt fleira. Njótið.
Create your
podcast in
minutes
It is Free