#854 | Haukur Guðberg ræðir framtíð Grindavíkur og Halli Björns að hætta | Allur þátturinn
Heil og sæl. Í dag er Haukur Guðberg Einarsson í viðtali og fer yfir málin hjá fótboltanum í Grindavík. Hvernig er staðan þar á bæ? Svanhvít og Kiddi eru í spjalli þar sem við förum yfir landsliðið í fótbolta, Heimi Hallgríms, Brasilía-Argentína og undankeppni EM. Staðan hjá Man.Utd. er tekin fyrir og við förum yfir gang mála í Olís deildinni og Subway deildinni. Fréttir og slúður og dagatalið okkar. Takk fyrir að hlusta á okkur á Brotkast.is og Slysalögmenn.is og BK kjúklingur fá okkar bestu þakkir.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
Create your
podcast in
minutes
It is Free